Sérfræðingar Okkar

Sérfræðingar okkar
06.Dec 2023

Við hjá uppboð.com þykjumst vita margt en við vitum svo sannarlega ekki allt og því fáum við sérfræðinga í ákveðnum flokkum til að fara yfir þá hluti sem notendur vilja selja.

Ef þú ert sérfróður um ákveðinn flokk hluta sem þú sérð á Uppboð.com og hefur áhuga á því að taka þátt með okkur í að búa til samfélag þar sem er gaman að taka þátt í uppboðum, þá skaltu hafa samband við okkur á [email protected]

Top