Uppboði lokið

Uppboð Bílar - Vika 46

Hlutur# 1777

Bílar

Peugeot E-208 Allure - 5/2022 - 30þ. km

Eldsneyti
Rafmagn
Vél
136 hestöfl
Drifrás
Framhjóladrif
Burðargeta
Þyngd 1.544 kg.
Hjólabúnaður
16" felgur
16" dekk
Hurðir
5 dyra
Sæti
5 manna
Akstur
Hraðastillir
Þjónusta
Smurbók
Þjónustubók
Nánari upplýsingar
Aksturstölva, Fjarlægðarskynjari aftan, Álfelgur 16", Upphituð afturrúða, Dökklitaðar rúður aftan, Starthnappur, Tölvustýrð miðstöð, Bluetooth fyrir GSM, Regnskynjari í framrúðu, Þokuljós í framstuðara, Málmlitur, ESP stöðugleikastýrikerfi, Rafmagns handbremsa. Flottur og snaggaralegur Peugeot e-208 sem var valinn bíll ársins í Evrópu á sýnum tíma
------------------------------------
Sérktækir Skilmálar Bílauppboðs Uppboð.com
Á kaupanda lausafjár hvílir rík skoðunarskylda samkvæmt lögum nr. 50/2000 um lausafjárkaup.
Notendur geta skoðað farartækin áður en boðið er í hlutinn er gert en öll boð eru bindandi.
Myndir og lýsing hluta gefa notendum og bjóðendum hugmynd um ástand farartækja sem boðin eru upp á uppboðsvefnum uppboð.com en raun ástand getur verið annað en myndir gefa til kynna, því eru bjóðendur hvattir til þess að skoða farartæki og aðra uppboðsmuni áður en boðið er í hluti á uppboð.com og kynna sér ástand þeirra í þaula og skoða ferilskrá farartækjana vel.
Til að skoða farartæki sem eru almennt í vörslu eigenda sinna er hægt að senda tölvupóst á [email protected] eða hringja í okkur í síma 6638593 og fá staðsetningu farartækis uppgefna.
Uppboð.com og Daggir Solutions ehf. eru ekki eigendur faratækja sem boðin eru upp og gegnir hlutverki milliliðs í viðskiptum milli kaupanda og seljanda.
Farartæki á Bílauppboðum Uppboð.com eru í almennt góðu ástandi, hafa gilda skoðun og eru ekki tjónaskráð en um notuð ökutæki er að ræða og áhersla á skoðun kaupenda áður en boðið er ítrekuð. Farartækin eru seld í því ástandi sem þau eru í og með boði í hluti sættir bjóðandi sig við það að öllu leiti samkvæmt gildandi lögum.
Einn lykill fylgir farartækjum almennt nema annað sé tekið fram.
Berist ekki boð sem nær lágmarksverði farartækis getur seljandi ákveðið að taka hvaða boði sem er sem borist hefur í farartækið enda eru öll boð bindandi en uppboð.com hefur milligöngu milli aðila í því tilfelli að boð sem nemur lágmarksverði, berst ekki í viðkomandi hlut..
Uppboð.com eða Daggir Solutions ehf. bera ekki ábyrgð á röngum upplýsingum í lýsingum, myndum, skráningum eða kerfisvillum sem kunnu að koma upp og áskilja sér rétt til að eyða skráningum, boðum og/eða notendum ef upp koma aðstæður sem krefjast þess að mati ábyrgðaraðila uppboð.com.
Uppboð.com og seljendur áskilja sér einnig rétt til að fjarlægja farartæki úr uppboði án fyrirvara og án þess að tilkynna það sérstaklega.

Framleiðandi
385
Týpa
E-208 Allure
Árgerð
2022
Akstur (km)
30000
Skipting
463
Eldsneyti
468
Aðrir fylgihlutir
Deila
Notandi 8288 2 months, 1 vika síðan 250.000 kr.
Upphafsverð 0 kr.
Kaupendavernd
  • Greiðslan þín er örugg!
  • Við auðkennum alla seljendur
  • Uppboðskráningar eru yfirfarnar
Sjá meira
Greiðslur
Top