Uppboð Úr #3
Hlutur# 1793
Úr
Christopher Ward C7 Chronograph Limited Edition
Nr. 28 af 50 framleiddum eintökum
Ref nr: C7-3F
Case size: 42mm
Case thickness: 12mm
Árgerð: 2010
Ástand: Notað - Mjög gott
Fylgihlutir: Kassi og pappírar
Christopher Ward C7 Chronograph Limited Edition 3 Sqn watch nr.28 af 50
,,Christopher Ward úrin eru hönnuð í Englandi en framleidd í Sviss. Christopher Ward, Mike France og Peter Ellis stofnuðu fyrirtækið á siglingu um ánna Thames árið 2004.
Árið 2005 kom fyrsta úrið út og var meiri spenningur í kringum úrið á úrasíðum heldur en Rolex á þeim tíma.
Þetta CW C7 er limited edition og var gert fyrir 3. herdeild Royal Air Force sem fljúga Eurofighter Typhoon FGR4. Úrið er númer 28 af aðeins 50 sem framleidd voru.
Úrið er vel með farið og fylgja allir kassar og pappírar auk persónulegs bréfs frá Christopher Ward til fyrri eiganda"
- Reference Number
- False
- Casing Size (mm)
- 42
- Thickness (mm)
- False
- Bracelet Width (mm)
- False
- Height (mm)
- False
- Year
- 2010
- Water Resistance
- ATM10 (100m)
Uppboði lokið
Hefst eftir
- Greiðslan þín er örugg!
- Við auðkennum alla seljendur
- Uppboðskráningar eru yfirfarnar