Uppboð Reykjavíkurborg 02

Hlutur# 1990

Byggingar & Gámar

Færanlegar húseiningar við Dalskóla

19 einingar - 478,6m²

Reykjavíkurborg býður til sölu færanlegar húseiningar við Dalskóla, Úlfarsbraut 122, Úlfarsárdal. Um er að ræða tvo klasa, alls 19 einingar, eða alls 478,6 m² en allar einingarnar seljast saman. Byrjunarverð (lægsta boð sem tekið er við) er 2,3m eða sem nemur um 5.224 kr. per m²
Fasteignamat á heildarpakkanum 2025 eru 92.210.000.- kr. samkvæmt meðfylgjandi fasteignayfirliti.
*12 eininga klasi – Þar af fimm einingar (S-14 – 18) og sjö einingar (S-1 – 7), allar 14,8 m² að stærð, með innangengni milli þeirra. Alls 177,6 m²
*7 eininga klasi – Þar af Einingar H-9 (198,1 m²), TL-2 (28,9 m²) og fimm einingar S-9 – 13 (14,8 m² hver), einnig með innangengni á milli. Alls 301 m²

Skoðun og tengiliðir:
Áhugasamir geta skoðað einingarnar eftir samkomulagi. Tengiliður í Dalskóla er Skapti Jóhann Haraldsson (s. 664-7078). Ef hann er fjarverandi, má hafa samband við Laufey (s. 892-2888).

Skilmálar:
Einingarnar seljast í núverandi ástandi.
Kaupandi ber ábyrgð á flutningi, leyfum og frágangi lóðar.
Kaupanda ber að að flytja einingar strax við afhendingu/kaupsamning
Frágangur lagna í jörðu er á ábyrgð seljanda.
Geymslugjöld verða innheimt ef einingar eru ekki sóttar strax.
Tryggingar eru á ábyrgð kaupanda eftir afhendingu.
Sala fasteigna hjá Reykjavíkurborg er með fyrirvara um samþykki borgarráðs.

Fasteignayfirlit:
https://reykjavik.is/sites/default/files/2024-10/fasteignayfirlit_ulfarsbraut_122.pdf

Staðsetning: Póstnúmer
113
Stærð fm
478,6
Tegund
Færanleg bygging (yfir 100fm)
Staðsetning: Póstnúmer
113
Stærð fm
478,6
Tegund
Færanleg bygging (yfir 100fm)
Staðsetning: Póstnúmer
113
Stærð fm
478,6
Tegund
Færanleg bygging (yfir 100fm)
Uppboði lokið

Hefst eftir

Kaupendavernd
  • Greiðslan þín er örugg!
  • Við auðkennum alla seljendur
  • Uppboðskráningar eru yfirfarnar
Sjá meira
Greiðslur
Top