Uppboði lokið

Uppboð Færanleg húseining við Breiðholtsskóla

Hlutur# 2097

Byggingar & Gámar

Færanleg húseining við Breiðholtsskóla

108,5 m2 - Fasteignamat 18.500.000.-

Reykjavíkurborg býður til sölu færanlegar húseiningu við Breiðholtsskóla, Arnarbakka 1-3, 109, Reykjavík. Einingin er 108,5 m2 og er úr timbri. Hún er merkt H-10 á yfirlitsmynd. Byrjunarverð er 900.000.- kr sem samsvarar um 8.300.- kr. per m2.

Skoðun og tengiliðir:
Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér ástand vel, fá til liðs við sig sérfræðinga ef við á og gæta árvekni við skoðun og úttekt. Hægt er að skoða einingarnar eftir samkomulagi. Tengiliður í Breiðholtsskóla er Dagur Bollason í síma 770-8790.

Skilmálar:
Einingar seljast í núverandi ástandi.
Kaupandi ber ábyrgð á flutningi, leyfum og frágangi lóðar þannig að ekki hljótist hætta af fyrir gangandi vegfarendur.
Frágangur lagna í jörðu er á ábyrgð seljanda.
Kaupanda ber að flytja einingar strax við kaupsamning eða nánara samkomulagi við seljanda.
Eignirnar verða afskráðar við kaupsamning og ber kaupandi ábyrgð á að flytja tryggingar á sitt nafn.
Tryggingar eru á ábyrgð kaupanda eftir afhendingu.
Sala fasteigna hjá Reykjavíkurborg er með fyrirvara um samþykki borgarráðs.

Fasteignayfirlit: https://reykjavik.is/sites/default/files/2024-10/breidholtsskoli_arnarbakki_1-3_fasteignayfirlit.pdf

Skýrsla vegna greininga á innivist: https://daggir.sharepoint.com/:b:/s/Media/EWjWvlmpxB9Fic_1sYCgeWgBVGDCp81nnBtFpYTEmQHB2g?e=M5aEXW

Uppboðsgjald Kaupanda vegna gáma og húseininga reiknast 5% ofaná boð

Staðsetning: Póstnúmer
113
Stærð fm
108,5
Tegund
Færanleg bygging (yfir 100fm)
Deila
Notandi 9106 3 vikur, 1 dag síðan 3.500.000 kr.
Notandi 9479 3 vikur, 1 dag síðan 2.924.000 kr.
Notandi 9106 3 vikur, 1 dag síðan 2.600.000 kr.
Notandi 9479 3 vikur, 1 dag síðan 2.080.000 kr.
Notandi 9106 3 vikur, 1 dag síðan 2.000.000 kr.
Notandi 9483 3 vikur, 1 dag síðan 1.100.000 kr.
Notandi 9477 3 vikur, 1 dag síðan 900.000 kr.
Upphafsverð 900.000 kr.
Kaupendavernd
  • Greiðslan þín er örugg!
  • Við auðkennum alla seljendur
  • Uppboðskráningar eru yfirfarnar
Sjá meira
Greiðslur
Top