Uppboði lokið

Uppboð auto_auction_2523

Hlutur# 2523

Byggingar & Gámar

Færanleg húseining við Fossvogsskóla

5 einingar - 74 m2

Notifications are Off

Til sölu
Færanleg húseining til flutnings
Reykjavíkurborg býður til sölu færanlegar húseiningar sem staðsettar eru á lóð Fossvogsskóla, Haðalandi 26, 108, Reykjavík. Hver eining er 14,8 m2 eða 74 m2 í heildina. Einingarnar eru byggðar 2017. Hún er merkt S19-S23 á yfirlitsmynd.

Skoðun og tengiliðir:
Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér ástand eininganna vel, fá til liðs við sig sérfræðinga eins og við á og gæta árvekni við skoðun og úttekt. Hægt er að skoða eininguna eftir samkomulagi. Tengiliður í Fossvogsskóla er Ólafur Þór Árnason í síma 411 8139, netfang: [email protected].

Skilmálar:
-Eining selst í núverandi ástandi. Einingarnar eru í slæmu ásigkomulagi innanhúss vegna raka.
-Kaupandi ber ábyrgð á flutningi, leyfum og frágangi lóðar þannig að ekki hljótist hætta af fyrir gangandi vegfarendur.
-Frágangur lagna í jörðu er á ábyrgð seljanda.
-Kaupanda ber að flytja einingar strax við kaupsamning eða nánara samkomulagi við seljanda.
-Eignirnar verða afskráðar við kaupsamning og ber kaupandi ábyrgð á að flytja tryggingar á sitt nafn.
-Tryggingar eru á ábyrgð kaupanda eftir afhendingu.
-Sala fasteigna hjá Reykjavíkurborg er með fyrirvara um samþykki borgarráðs.

Gögn með auglýsingu:
• Fasteignayfirlit - https://drive.google.com/file/d/1-36qDPmHcAZQVw2MaImSubTci8WbGQgY/view?usp=drive_link
• Kaupsamningsdrög - https://drive.google.com/file/d/1bHWUfKzIOl3qJOP16De-wEG1zgtn6Ggu/view?usp=sharing

Uppboðsgjald kaupanda vegna gáma og húseininga reiknast 5% ofaná boð

Staðsetning: Póstnúmer
108
Stærð fm
74
Tegund
Færanleg Bygging (undir 100fm)
Deila
Notandi 9882 3 daga, 23 klukkutímar síðan 739.000 kr.
Notandi 9055 3 daga, 23 klukkutímar síðan 704.000 kr.
Notandi 10219 4 daga, 2 klukkutímar síðan 670.000 kr.
Notandi 9882 1 vika, 3 daga síðan 638.000 kr.
Notandi 10352 1 vika, 3 daga síðan 551.000 kr.
Notandi 10350 1 vika, 5 daga síðan 500.000 kr.
Upphafsverð 450.000 kr.
Kaupendavernd
  • Greiðslan þín er örugg!
  • Við auðkennum alla seljendur
  • Uppboðskráningar eru yfirfarnar
Sjá meira
Greiðslur
Top